Frisbígolffélag Reykjavíkur

FGR var stofnað í Gufunesi þann 20. ágúst 2017. Megintilgangur félagsins er að efla frisbígolfíþróttina í Reykjavík og taka þátt í að byggja upp aðstöðu til æfinga og keppni. FGR er aðildarfélag Íþróttabandalags Reykjavíkur.

 

 
IMG_5788.jpg

Stjórn FGR

Stjórn FGR var kjörin á aðalfundi félagsins þann 1. maí 2018. Hana skipa: Ragnhildur Einarsdóttir, gjaldkeri, Ólafur Haraldsson, form., Kristinn Arnar Svavarsson, Ari Jónsson og Rúnar Árnason. Varastjórn skipa Dagur Ammendrup, Kolbrún Mist Pálsdóttir og Kristján Dúi Sæmundsson.

Frisbígolffélag Reykjavíkur

fgr@fgr.is - www.fgr.is - FB: FGReykjavik - Banki: 515-26-173030, Kt. 450917-3030