IMG_5774.jpg

Komdu í hópinn!

Frisbígolffélag Reykjavíkur er fyrir þig

 

Félagsaðild og Árgjald 2018

Ákveðið hefur verið árgjald fyrir árið 2018. Það er í grunninn þrenns konar: Grunnaðild, full aðild og gullaðild. Ávinningur hverrar aðildar er ólíkur en við græðum öll á fjölmennu og kröftugu félagi sem vinnur að sameiginlegum hagsmunum frisbígolfara í Reykjavík og stendur fyrir öflugu félagsstarfi, námskeiðum, þjálfun, viðburðum og keppni. Skráðu þig í félagið hér til hliðar og merktu við þá aðild sem þú kýst. Félagið er opið öllum sem vilja vera með.

Grunnaðild, 2.500 kr.

 • Félagsaðild
 • Afsláttur hjá samstarfsaðilum
 • Fréttabréf FGR

Full aðild, 5.000 kr.

 • Félagsaðild
 • Afsláttur hjá samstarfsaðilum
 • Afsláttur af varningi FGR
 • Nýliðanámskeið
 • Fréttabréf FGR
 • Afsláttur af mótsgjaldi móta FGR
 • Afsláttur af æfingagjöldum veturinn 2018/2019
 • Frítt fyrir börn félagsfólks 16 ára og yngri
 • 50% afsláttur fyrir maka/sambýling

Gullaðild, 10.000 kr.

 • Félagsaðild
 • Afsláttur hjá samstarfsaðilum
 • Afsláttur af varningi FGR
 • Nýliðanámskeið
 • Fréttabréf FGR
 • Afsláttur af mótsgjaldi móta FGR
 • Afsláttur af æfingagjöldum veturinn 2018/2019
 • Frítt fyrir börn félagsfólks 16 ára og yngri
 • 50% afsláttur fyrir maka/sambýling
 • Framhaldsnámskeið

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi félagið og félagsaðildina geturðu sent póst á fgr@fgr.is eða heimsótt okkur á Facebooksíðu FGR og spjallað þar.

Veldu aðild *
Greiðsla *
Hvernig viltu greiða?
Börn, 16 ára og yngri, fá fría aðild að FGR ef foreldri eða forráðafólk er skráð í félagið. Hægt er að skrá nöfn barna hér að neðan eða senda póst með skráningu á fgr@fgr.is