Opnunarmót í Grafarholti

Í tilefni af opnun vallarins í Garafarholti stóð FGR fyrir opnunarmóti þann 1. október í samstarfi við Fuzz og Frisbígolfbúðina. Alls voru 48 keppendur skráðir til leiks í fimm flokkum. Leiknar voru 18 brautir og voru úrslit þessi:

Opin flokkur kvenna:
1. sæti: Kolbrún Mist Pálsdóttir, 70
2. sæti: Anna Ólöf Kristófersdóttir, 75

Opinn flokkur karla:
1. sæti: Mikael Máni Freysson, 48
2.-4. sæti: Haukur Arnar Árnason, Ástvaldur Einar Lindberg Jónsson og Þorvaldur Þórarinsson, 50
Eftir bráðabana hlaut Þorvaldur silfur og Haukur brons.

Milliflokkur kvenna:
1. sæti: Guðbjörg Ragnarsdóttir, 57
2. sæti: Ragnhildur Einars, 67

Milliflokkur karla:
1. sæti: Hlynur Friðriksson, 57
2.-3. sæti: Brjánn Árnason og Jón Axel Rögnvaldsson, 58
Eftir bráðabana hlaut Jón Axel silfur og Brjánn brons.

Byrjendaflokkur karla:
1. sæti: Albert Sölvi Óskarsson, 74
2. sæti: Friðlaugur Jónsson, 79

Frisbígolffélag Reykjavíkur óskar verðlaunahöfum til hamingju og öllum þátttakendum og gestum fyrir skemmtilegan dag.

 

Frá vinstri: Guðbjörg, Ragnhildur, Mikael Máni, Anna Ólöf, Þorvaldur, Kolbrún Mist, Hlynur,  Jón Axel, Haukur og Brjánn.

Frá vinstri: Guðbjörg, Ragnhildur, Mikael Máni, Anna Ólöf, Þorvaldur, Kolbrún Mist, Hlynur,  Jón Axel, Haukur og Brjánn.

Olafur Haraldsson