Opna Reykjavíkurmótið

FGR stendur fyrir Opna Reykjavíkurmótinu - Reykjavík Open og fer það fram í Gufunesi og Grafarholti helgina 11.-12. ágúst auk þess sem hitað verður upp með Texasmóti föstudaginn 10. ágúst.

Read More
Olafur Haraldsson
Leiðsögn og kennsla

Í vor var efnt til námskeiðs fyrir kennara í frisbígolfi. Finninn Juho Rantalaiho leiðbeindi á námskeiðinu en hann leiðir þróun kennslukerfis og -efnis á vegum finnska frisbígolfsambandsins og samtaka finnskra frisbígolfkennara.

Read More
Olafur Haraldsson