Texas Opna Reykjavíkurmótið

Sautján lið mættu til leiks í skemmtilegu og krefjandi Texas-móti í Grafarholti föstudagskvöldið 10. ágúst, hituðu upp fyrir Opna Reykjavíkurmótið og gæddu sér á grilluðum pylsum í mótslok. Eftir æsispennandi bráðabana um 2. sætið var röð keppenda þannig:
1 Ástvaldur Einar og Blær Örn - 36
2 Kristján Dúi og Rúnar Bogi - 38
3. Jón Símon og Haukur - 38
4.-5. Mikael Máni og Snorri - 39
4.-5. Árni Sigurjóns og Þorsteinn Óli - 39
6. Pedro og Þorgils - 41
7. Friðrik og Rútur - 42
8. Jón Axel og Sigurður Gunnar - 43
9. Sindri og Dagur - 45
10.-12. Albert Sölvi og Páll Ármann - 46
10.-12. Bjarki Freyr og Sturla - 46
10.-12. Pétur G. og Gunnar Örn - 46
13. Þorleifur og Ólafur - 47
14.-15. Daníel og Bjarki - 49
14.-15. Baddi Trausta og Bjarni - 49
16. Kevin og Ragnhildur - 50
17. Andri Stan og Ásta Cam - 51
Kærar þakkir fyrir þátttökuna og við hlökkum til að sjá ykkur keppa eða fylgjast með keppendum á Opna Reykjavíkurmótinu sem hefst í Gufunesi klukkan níu á laugardagsmorgun og lýkur í Grafarholti á sunnudag.

IMG_7864.JPG
IMG_7862.JPG
IMG_7867.JPG
IMG_7870.JPG
Olafur Haraldsson