Æfingar í frisbígolfi


Ungmennaæfingar Frisbígolffélags Reykjavíkur eru á fimmtudögum kl. 19-20 í Sæmundarskóla og sunnudögum kl. 12-13 í Leirdalshúsi við Þorláksgeisla. Æfingarnar eru ætlaðar 10-18 ára krökkum og verður kennt í tveimur hópum yngri og eldri þátttakenda. Aðalþjálfari er Kristján Dúi Sæmundsson, íþróttafræðingur. Allir krakkar eru velkomnir, bæði byrjendur og lengra komin.

Æfingagjöld fyrir vorönn (janúar-apríl) eru 15.000 kr.
Krökkum er velkomið að koma og prófa 1-2 æfingar án skuldbindingar.

Hægt er að fá nánari upplýsingar og skrá börn með tölvupósti á fgr@fgr.is

Inniæfingar-ung-2019.jpg
Olafur Haraldsson