Innitímar í Egilshöll

Fram til jóla verða innitímar í Egilshöll á laugardagskvöldum kl. 20.15. Frábær aðstaða til að æfa form, köst og pútt. Settar verða upp körfur og stöðvar auk þess sem við efnum til pútt- og nándarkeppna í einhver skipti. Þátttökugjald fyrir tímabilið er 6.000 kr. fyrir félagsfólk og 10.000 fyrir utanfélagsfólk. Tryggðu þér gott veður og skráðu þig með pósti á fgr@fgr.is!

Innitímar.jpg
Olafur Haraldsson