Krakkanámskeið

Dagana 16.-18. júlí var námskeið fyrir 11-12 ára krakka í Grafarholti. Annað námskeið er fyrirhugað fyrir áhugasama á aldrinum 9-14 ára dagana 30. júlí til 2. ágúst, fjórir dagar alls. Kennt veður frá kl. 13-16 í Grafarholti og er námskeiðsgjald á seinna námskeiðið 5500 kr en frítt er fyrir börn félaga í FGR. Skráning og fyrirspurnir sendist á fgr@fgr.is

 

KRAKKANÁMSKEIÐ.jpg
Olafur Haraldsson